Kírópraktík hjálpaði mér með bakverki, verki sem leiddu niður annan fótinn og mígreni

Ég fór til kírópraktors vegna bakverkja og verkja sem, leiddu niður í annan fótinn.

Í viðtali í upphafi meðferðar veitti Egill því athygli að ég hafði notað blóðþrýstingslyf sem fyrirbyggjandi lyf við mígreni daglega í þrettán ár og hafði orð á því að hann vildi reyna að losa mig af þessum lyfjum. Núna, nokkrum mánuðum síðar, er ég orðin góð í bakinu, verkurinn niður í fótinn er farinn og ég er hætt á lyfjunum.